Safn: Fæðingarfræðsla

NÁMSKEIÐ

Fæðingin ykkar - fæðingarfræðslu námskeið á netinu


Námskeiðið er hannað til að horfa á heima í stofu... eða hlusta á hvar og hvenær sem er. Þú getur horft eða hlustað á námskeiðið eins oft og þú vilt, eða staka kafla ef þig langar að rifja eitthvað ákveðið upp.