Safn: Píkublóm

Hvað eru píkublóm?

Mig langaði til að skapa fallegar myndir og á sama tíma gera kynfærum kvenna hátt undir höfði. Ýmislegt í náttúrunni minnir á sköp enda eru mannkynið og náttúran nátengd og samofin.